Leitin að Jólastjörnunni er hafin

Opið er fyrir inn­send­ing­ar mynd­banda í Jóla­stjörn­una 2021 en söng­keppni er nú er hald­in í tíunda sinn. Sig­ur­veg­ar­inn kem­ur fram í Laugardalshöllinni 18. desember.