fbpx

Jólagestir Björgvins

Jólastjarnan

Um Jólastjörnuna

RÚV, mbl.is, Góa, KFC og Sena Live standa fyrir Jólastjörnunni 2023, söngkeppni fyrir unga snillinga sem nú er haldin tólfta árið í röð. 

Sigurvegarinn kemur fram í Laugardalshöllinni með aragrúa af stjörnum 16. desember á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins.

Þátttakendur syngja lag að eigin vali og senda inn hlekk á myndbandsupptöku af söngnum.

Dómnefnd velur þá tólf söngvara sem skara fram úr og verða þeir boðaðir í prufur sem munu skera úr um hver verður Jólastjarnan 2023. RÚV gerir sérstaka þáttaröð um allt ferlið og verða þættirnir sýndir í sjónvarpinu. 

Sigurvegarar

2023

Írena Rut Jónsdóttir

2022

Louise Shayne Mangubat Canonoy

2021

Fríður París Kristjánsdóttir

2019

Matthildur Sveinsdóttir

2018

Þórdís Karlsdóttir

2017

Arnaldur Halldórsson

2016

Guðrún Lilja Dagbjatsdóttir

2015

Hálfdán Helgi Matthúasson

2014

Gunnar Hrafn Kristjánsson

2013

Eik Haraldsdóttir

2012

Stella Kaldalóns

2011

Aron Hannes Emilsson

Taktu þátt!

 

Tekið er við umsóknum á vefsvæðinu mitt.ruv.is þar sem hægt er að hlaða inn videóum.

Lagaval er algjörlega frjálst; lagið sem sungið er má vera eftir hvern sem er, af hvaða tegund og tungumáli sem hver og einn vill.

Keppnin er fyrir 14 ára og yngri. Allir þátttakendur þurfa leyfi forráðamanna. 

Þessi síða notar vafrakökur til að tryggja bestu mögulegu upplifun.