fbpx

15/08/2023

Sigurvegari Jólalagakeppni Rásar 2 kemur fram á Jólagestum

Jólalagakeppni Rásar 2 er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi og Jólagestum. Sérstök dómnefnd fer í gegnum öll innsend lög í keppninni. Það er síðan í höndum hlustenda  að kjósa úr þeim sitt uppáhalds jólalag og atkvæði þeirra gilda jafnt á móti dómnefnd.

Fylgstu með á Rás 2 í haust og taktu þátt!

Þessi síða notar vafrakökur til að tryggja bestu mögulegu upplifun.