fbpx

Sóttvarnir

Hvernig er sóttvörnum háttað á tónleikunum?

Eins og stendur lítur út fyrir að engar hömlur verða þegar kemur að tónleikadegi. Það þýðir að gestir þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir.

Hvað ef tilkynnt verður um auknar samkomutakmarkanir?

Skipulagning tónleikanna felur í sér að gera ráð fyrir mismunandi veruleikum hvað varðar samkomutakmarkanir. Ef frekari hömlur eru settar á verður brugðist við þeim og skipulagið aðlagað að nýjum reglum.

Þessi síða notar vafrakökur til að tryggja bestu mögulegu upplifun.