fbpx

25/11/2020

Miðasalan er hafin og heimsendir jóla matarpakkar í boði

Miðasalan er hafin á Jólagesti Björgvins 2020, og þú getur einnig geturðu pantað girnilegan jólamat heim í jólagestapartíið!

Miðasalan er hafin á Jólagesti Björgvins 2020, og þú getur horft á tónleikana á þann máta sem þér hentar.

Smelltu hér til að kaupa miða.

Í boði er að horfa í myndlyklum Símans og Vodafone eða á streymi á Jólagestir.is. Kóði keyptur fyrir Vodaone virkar ekki fyrir Sjónvarp Símans og svo framvegis, mikilvægt er að kaupa réttan kóða.

Þú getur einnig pantað heim girnilegan jólamatarpakka sem er sendur heim til þín. Einn matarpakki er nóg fyrir tvo og þú getur pantað þá heim að dyrum 19. desember. Pakkarnir eru sérhannaðir fyrir miðahafa Jólagesta og matreiddir af Múlakaffi. Verð fyrir tvo er 9.900 kr. og innifalið er heimsending á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðaðu matarpakka hér.

Þessi síða notar vafrakökur til að tryggja bestu mögulegu upplifun.