Efnisskrá og textar komnir á netið

Efnisskráin er komin í loftið, þannig þið getið kynnt ykkur hvað er í vændum. Einnig höfum við sett alla söngtextana á netið, svo þið getið raulað með! Athugið; ef þið viljið ekki vita fyrirfram hvaða lög eru sungin, eða hver syngur hvað – ekki smella á tengilinn hér að neðan! MEIRA

Sigurvegari Jólalagakeppni Rásar 2

Rúmlega 50 lög bárust í jólalagakeppnir Rásar 2 í ár og átta þeirra voru valin til úrslita. Líkt og vant er gafst landsmönnum kostur á að kjósa sitt eftirlætislag og gilda atkvæði þeirra til móts við dómnefndar Rásar 2. Lagið “Velkominn desember” með Öldu Dís reyndist hlutskarpast og er því jólalag Rásar 2 árið 2022. […]

Jólastjarnan er Louise Shayne

Jólastjarnan 2022 hefur verið valin og sú heppna heitir Louise Shayne Mangubat Canonoy. Fjölmargir krakkar sóttu um í ár og á endanum voru 12 snillingar valdir til að koma fram í þáttunum Leitin að Jólastjörnunni í Sjónvarpi Símans. Allir krakkarnir koma fram á Jólagestum á laugardaginn. Dómnefndina skipuðu Björgvin Halldórsson, Hera Björk og Svala. Louise […]