Efnisskrá og textar komnir á netið

Efnisskráin er komin í loftið, þannig þið getið kynnt ykkur hvað er í vændum. Einnig höfum við sett alla söngtextana á netið, svo þið getið raulað með! Athugið; ef þið viljið ekki vita fyrirfram hvaða lög eru sungin, eða hver syngur hvað – ekki smella á tengilinn hér að neðan! MEIRA
Sigurvegari Jólalagakeppni Rásar 2

Rúmlega 50 lög bárust í jólalagakeppnir Rásar 2 í ár og átta þeirra voru valin til úrslita. Líkt og vant er gafst landsmönnum kostur á að kjósa sitt eftirlætislag og gilda atkvæði þeirra til móts við dómnefndar Rásar 2. Lagið “Velkominn desember” með Öldu Dís reyndist hlutskarpast og er því jólalag Rásar 2 árið 2022. […]
Jólastjarnan er Louise Shayne

Jólastjarnan 2022 hefur verið valin og sú heppna heitir Louise Shayne Mangubat Canonoy. Fjölmargir krakkar sóttu um í ár og á endanum voru 12 snillingar valdir til að koma fram í þáttunum Leitin að Jólastjörnunni í Sjónvarpi Símans. Allir krakkarnir koma fram á Jólagestum á laugardaginn. Dómnefndina skipuðu Björgvin Halldórsson, Hera Björk og Svala. Louise […]
Jólastjarnan 2022 fer fram í ár í samstarfi við Sjónvarp Símans

Sjónvarp Símans og Sena Live standa fyrir Jólastjörnunni 2022, söngkeppni fyrir unga snillinga sem nú er haldin ellefta árið í röð.
Söngvarar ársins hafa verið afhjúpaðir og þeir eru..

Daníel Ágúst, Eyþór Ingi, Gissur Páll, Hera Björk, Jóhanna Guðrún, Stefán Hilmarsson, Svala, og Vigdís Hafliðadóttir koma fram ásamt stórsveit, strengjasveit og fleirum.
Forsöluverði lýkur á föstudaginn kl. 18 og miðaverð hækkar

Forsöluverði á streymismiðum lýkur kl. 18:00 föstudaginn 17. desember. Þá hækkar verðið um 1.000 kr. upp í 5.990 kr.
Krummi sérstakur gestur og Heimilstónar sigra Jólalagakeppni Rásar 2

Krummi er sérstakur gestur og Heimilstónar sigruðu Jólalagakeppni Rásar 2 í ár með lagið Anda inn. Þau koma fram á Jólagestum í ár.
Jólastjarnan er Fríður París Kristjánsdóttir 11 ára.

Fríður París Kristjánsdóttir söng Ó helga nótt og Hopelessly Devoted to You með Oliviu Newton-John úr Grease.
Streymið nú í myndlyklum Símans og Vodafone

Það gleður okkur að staðfesta að Jólagestir Björgvins verða sendir út í beinu streymi í gegnum NovaTV og myndlyklum Símans og Vodafone.
Jólagestir 2021 út um allan heim í beinu streymi!

Jólagestir Björgvins verða aftur sendir út í beinu streymi í gegnum NOVATV 18. desember kl. 21. Þetta þýðir að allir notið tónleikanna óháð búsetu.