Forsöluverði lýkur á föstudaginn kl. 18 og miðaverð hækkar

Forsöluverði á streymismiðum lýkur kl. 18:00 föstudaginn 17. desember. Þá hækkar verðið um 1.000 kr. upp í 5.990 kr.
Krummi sérstakur gestur og Heimilstónar sigra Jólalagakeppni Rásar 2

Krummi er sérstakur gestur og Heimilstónar sigruðu Jólalagakeppni Rásar 2 í ár með lagið Anda inn. Þau koma fram á Jólagestum í ár.
Jólastjarnan er Fríður París Kristjánsdóttir 11 ára.

Fríður París Kristjánsdóttir söng Ó helga nótt og Hopelessly Devoted to You með Oliviu Newton-John úr Grease.
Streymið nú í myndlyklum Símans og Vodafone

Það gleður okkur að staðfesta að Jólagestir Björgvins verða sendir út í beinu streymi í gegnum NovaTV og myndlyklum Símans og Vodafone.
Jólagestir 2021 út um allan heim í beinu streymi!

Jólagestir Björgvins verða aftur sendir út í beinu streymi í gegnum NOVATV 18. desember kl. 21. Þetta þýðir að allir notið tónleikanna óháð búsetu.
Miðasala á Jólagesti Björgvins hefst fimmtudaginn 7. október

Í boði eru tvennir tónleikar; dagtónleikar kl. 17 og kvöldtónleikar kl. 21. Miðaverð á kvöldtónleika er frá 6.990 kr og á dagtónleika frá 5.990.
Leitin að Jólastjörnunni er hafin

Opið er fyrir innsendingar myndbanda í Jólastjörnuna 2021 en söngkeppni er nú er haldin í tíunda sinn. Sigurvegarinn kemur fram í Laugardalshöllinni 18. desember.
Jólastjarnan og Jólalagakeppni Rásar 2

Þættirnir Leitin að Jólastjörnunni verða sýndir í Sjónvarpi Símans en þar geturðu fylgst með upprennandi söngstjörnum Íslands keppa um að verða Jólastjarna ársins.
Jólagestir ársins hafa verið tilkynntir

Gestir Björgvins í ár eru Eyþór Ingi. Gissur Páll. Högni Egils, Jóhanna Guðrún, Margrét Rán, Stefanía Svavars, Svala og Sverrir Bergmann.
Jólagestir 2021 fara fram 18. desember

Metnaðarfyllstu og skemmtilegustu jólatónleikar landsins fara fram í Laugardalshöllinni í ár með stórvalaliði söngvara og tónlistarmanna.