
Miðasala hefst 5. október
Miðasala á Jólagesti Björgvins hefst 5. óktóber 2023! Hægt verður að tryggja sér sæti í forsölum, en þær fara fram í gegnum póstlista Senu Live
Miðasala á Jólagesti Björgvins hefst 5. óktóber 2023! Hægt verður að tryggja sér sæti í forsölum, en þær fara fram í gegnum póstlista Senu Live
Allt það sem við óskum okkur í ár eru Jólagestir Björgvins, metnaðarfyllstu og skemmtilegustu jólatónleikar landsins. Síðustu 16 ár hefur landslið íslenskra listamanna fært okkur
Jólalagakeppni Rásar 2 er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi og Jólagestum. Sérstök dómnefnd fer í gegnum öll innsend lög í keppninni. Það er síðan í
RÚV og Sena Live standa fyrir Jólastjörnunni í ár, en Jólastjarnan er söngkeppni fyrir unga snillinga sem nú er haldin tólfta árið í röð. Sigurvegarinn
Efnisskráin er komin í loftið, þannig þið getið kynnt ykkur hvað er í vændum. Einnig höfum við sett alla söngtextana á netið, svo þið getið
Rúmlega 50 lög bárust í jólalagakeppnir Rásar 2 í ár og átta þeirra voru valin til úrslita. Líkt og vant er gafst landsmönnum kostur á
Jólastjarnan 2022 hefur verið valin og sú heppna heitir Louise Shayne Mangubat Canonoy. Fjölmargir krakkar sóttu um í ár og á endanum voru 12 snillingar
Sjónvarp Símans og Sena Live standa fyrir Jólastjörnunni 2022, söngkeppni fyrir unga snillinga sem nú er haldin ellefta árið í röð.
Daníel Ágúst, Eyþór Ingi, Gissur Páll, Hera Björk, Jóhanna Guðrún, Stefán Hilmarsson, Svala, og Vigdís Hafliðadóttir koma fram ásamt stórsveit, strengjasveit og fleirum.